Collagen (ætar) garnir

Collagen garnir eru ætlaðar fyrir vínarpylsur, grillpylsur og hrápylsur. FIBRAN hefur verið í mörg ár að þróa hágæða collagen garnir sem er gott að sprauta í hafa gott bit og eru þjálar í munni.