Fibrosgarnir

Walsroder / Case Tech fibrosgarnir þarf vart að kynna fyrir fagmönnum, svo þekktar eru þær um allan heim. Þær henta vel fyrir allar reyktar og soðnar pylsur og skinkur ásamt hrápylsum. Walsroder / Case Tech framleiða einnig plastgarnir fyrir allar tegundir matvöru.