Plastgarnir

Atlantis-Pak er framleiðandi á margskonar tegundum af plastgörnum, t.d. marglaga safe görnum sem henta einstaklega vel fyrir skinku. Görnin formast vel og hefur mjög gott „barrier“. Kjöt- og fiskbúðingsgarnir ásamt bjúgnagörnum sem taka vel í sig reyk og suðu. Einnig ótal aðrar tegundir af görnum fyrir allar tegundir matvara. Garnirnar frá Atlantis-Pak er hægt að fá í mörgum litum og áprentaðar í litlu upplagi eftir óskum viðskiptavinarinns.