Vacuumpökkunarvélar

VC999 stendur fyrir 99,9% vacuum. Sem þýðir að vacuumvélar frá VC999 draga 99,9% af súrefni. VC 999 framleiðir litlar sem stórar vacuumvélar ásamt "thermoforming" vélum með þínar þarfir í huga hvort sem þú ert stór, meðal stór eða lítill framleiðandi hefur VC999 lausnina fyrir þig.