Vacuumtömblerar

Günther tömblerar eru þekktir um allan heim fyrir gæði. Tromlurnar fara einstaklega vel með vöruna þar sem tromlan snýst ekki heldur armur inn í tromlunni. Tromlurnar er auðvelt að losa og auðvelt að þrífa.