Bandsagir

Bandsagir frá Reich þarf vart að kynna svo þekktar eru þær hér á landi og um allan heim. Reich framleiðir margar stærðir og gerðir af bandsögum fyrir litla, meðalstóra og stærstu framleiðendur hvort heldur um kjöt eða fisk er að ræða.