Högghnífar og Gúllasvélar
MHS Schneidetechnik GmbH er eins og nafnið gefur til kynna sérfræðingar í skurði. MHS er þýskt gæða fyrirtæki eins og það gerist best. Þeir framleiða skurðarvélar fyrir ferskar og frosnar afurðir hvort heldur er um að ræða kjöt, fisk eða annað þeir hafa lausnina.
