Nimo KG er sænskur framleiðandi á lyftum. Nimo framleiðir lyftur sem hafa lyftigetu yfir 1200 mm hæð og lyftigetu yfir 350 kg. Einnig pallettu lyftur og stórkara lyftur.