Tarber reykkerfin eru notuð til að umbreyta reyklegi í eimreyk fyrir reykofna. Með þessari aðferð má ná fram sparnaði og minni mengun auk þess sem þetta stuðlar að hollari vöru.