Rafmagnsdeyfingatæki

Jetco (Jarvis NZ) framleiða afbragðs góðar rafmagnstangir til deifinga á sauðfé. Þær henta vel okkar hyrnda sauðfé, auðveldar og öruggar. Erum einnig með rafmagnstangir frá Karl Schermer fyrir sauðfé og svín.