Sjálfvirkar lappaklippur

Aproved Design Ltd. framleiðir sjálfvirkar lappaklippur fyrir lambaslátrun.
Lappaklippur frá ADL hafa verið notaðar hér með góðum árangri í mörg
ár.