Vakumpokar

R. Bayer Vacuumverpackung GmbH er einn af betri framleiðundum vakumpoka og vakumfilmu í Evrópu og þó víða væri leitað.

R. Bayer framleiðir allar stærðir af vakumpokum eftir óskum viðskiptavina,óáprentaða jafnt sem hágæða áprentaða poka. R. Bayer er með vakumpoka sem henta fyrir frosnar eða ferskar kjöt- og fiskafurðir, sem og vakumpoka fyrir ost og grænmeti.