Um okkur
Nokk ehf var stofnað árið 2005. Fyrirtækið byggir á áratuga reynslu starfsmanna við sölu á kryddum, hjálparefnum, umbúðum og vélum fyrir matvælaiðnaðinn á Íslandi.
Einnig hafa starfsmenn NOKK ehf sérhæft sig í lífrænum úrgangsmálum frá sláturhúsum, kjöt- og fiskvinnslum ásamt því að vera leiðandi varðandi aðföng fyrir sláturhús, sláturhúsalínur, vélar fyrir verkun innyfla og réttarkerfi fyrir sláturhús.
Að baki NOKK ehf eru margir helstu framleiðendur heims á þessu sviði sem standa þétt við bakið á okkur varðandi það nýjasta sem er að gerast í sambandi við vélar, tæki, umbúðir, krydd og hjálparefni fyrir matvælaiðnaðinn.
NOKK ehf stendur fyrir þekkingu, góða þjónustu og gæða vörur á sanngjörnu verði.
Hilmar Þór Hilmarsson jr.
Framkvæmdastjóri / CEO
Sími / tel.: +354-5335557
GSM / Mobile: +354 6944881
hilmarthor(hjá)nokk.is
Anna Sigríður Magnúsdóttir
Skrifstofustjóri / Office manager
Sími / tel +354-5335555
anna(hjá)nokk.is
Hafþór Hallbergsson
Sölustjóri / Sales manager
Sími / tel.:
+354-5335555
GSM / Mobile +354-7727237
haffi(hjá)nokk.is
Jón Rúnar Kvaran
Lagerstjóri
Sími / tel.: +354-5335555
GSM / Mobile: +354-8653505
Darri Páll Einarsson
Dreifingastjóri
Sími / tel.: +354-5335555