Hnífar

Kjötiðnaðarmenn og kokkar velja hnífa frá Giesser Messer því þeir vita að góður hnífur sem heldur biti auðveldar verkið. Erum með margar gerðir af gæða hnífum frá Giesser Messer. Eigum einnig á lager hnífa frá framleiðendum í Evrópu og Nýja Sjálandi.